fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. september 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld.

Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum.

„Ég bað stelpurnar um að spila ákveðnar leiðir sóknarlega og mér fannst við gera það vel. Varnarlega var planið bara að ráðast á þær um leið og við töpuðum honum og pressa þær í kaf. Þjálfari Færeyja sagði við mig að þær hefðu aldrei lent í öðru eins. Auðvitað hafa þær ekki sömu færni og önnur lið en þetta var gert vel hjá okkur fannst mér.“

„Ég ætla að velja vel hluti sem við getum nýtt okkur eftir þennan leik og það sem ég ætla að gera núna er að fara yfir það sem við gerðum. Ef við náum stigi út í Þýskalandi þá væri það hrikalega vel gert. Draumurinn er að vera með örlögin í okkar höndum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“