fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Haukur Páll: Óli Jó er kóngurinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var kátur á svip í kvöld eftir sigur liðsins í Pepsi-deild karla. Valsmenn tryggðu sér titilinn eftir 4-1 sigur á Fjölni.

,,Þetta er geggjað. Það er erfitt að lýsa þessu. Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Haukur.

,,Þegar ég var kominn útaf þá spurði ég hvort að það væri ekki öruggt að að við myndum vinna titilinn ef við klárum þennan leik.“

,,Ég kom í Val til þess að berjast um titla og það tók smá tíma. Tveir bikarmeistaratitlar og núna sá stóri.“

,,Ég fann klárlega þegar á leið á undirbúningstímabilið að við værum með lið til að berjast um þetta.“

,,Óli og Bjössi komu inn og sögðu að það myndi taka smá tíma að byggja upp gott lið. Það var áður mikið rót á leikmönnum en ekki hjá þeim. Það er frábært að vinna með þeim. Óli er kóngurinn!,“ bætti Haukur við en hann kvótaði þar í liðsfélaga sinn Einar Karl Ingvarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool