fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var að vonum í skýjunum í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu sæti sitt í Pepsi-deildinni með sigrinum.

,,Strákarnir sýndu það í dag að þeir vilja þetta. Þeir ætluðu sér að vinna þennan leik. Fyrsta markmiði náð, við erum komnir upp en markmið tvö er að vinna þessa deild,“ sagði Helgi.

,,Við vitum það að þetta verður ekki létt í næstu viku en við ætlum að vinna okkar leik og sjáum hvað gerist annars staðar.“

,,Þessi leikur hefði getað farið í tveggja stafa tölu hefði það ekki verið fyrir markmanninn hjá þeim í lokin.“

,,Það hafa allir verið að óska okkur til hamingju í vikunni en til hamingju með hvað? Við vorum ekki 100 prósent með þetta.“

,,Það er frábært að fá svona stórt starf. Það hafa örugglega margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að taka reynslulausan mann í þetta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári