fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

King Mæk og Halli á BK – Bókum til Rússlands 1. desember

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson fylgir íslenska karlalandsliðinu allt og undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi næsta sumar.

Við tókum Mikael tali fyrir leik gegn Finnlandi í dag en hann er staddur þar ásamt Halla BK eins og hann er kallaður.

,,Mér líst helvíti vel á þetta. Ég held að við séum að fara að vinna leikinn 2-0. Það er einhver að segja mér að þetta verði easy í kvöld,“ sagði Mikael eða Mæk eins og hann er kallaður.

,,Ég fer bara allt sem við þurfum að fara að ná í þessa punkta sem við þurfum að ná í. Það breytist ekkert.“

,,Gillzarinn er með allt niðrum sig því miður. Ég tók alvöru kóng með mér, hann er á BK!“

,,Fyrsta desember þá pöntum við til Rússlands félagarnir. Það er bara svoleiðis.“

Halli er ekki alveg eins bjartsýnn og Mikael en er þó viss um að Ísland nái í sigur.

,,Ég er ekki alveg eins bjartsýnn og Mikki en við vinnum þetta með einu. Við vinnum þetta 2-1.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun