fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Kári: Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir verkefni liðsins á morgum er okkar menn mæta Finnum í undankeppni HM.

,,Við græðum ekkert á að vinna Króatíu ef við vinnum ekki Finna í framhaldinu,“ sagði Kári.

,,Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið. Þetta er hörkulið og við þurfum að eiga mjög góðan leik til að ná sigri.“

,,Þetta er orðið svipað og í undankeppni EM. Við urðum að vinna hvern einasta leik þar til við kláruðum Hollendingana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool