fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Birkir Bjarna varar fólk við – Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason verður í lykilhlutverk þegar íslenska landsliðið heimsækir Finnland í undankeppni HM á laugardag.

Íslenska liðið er á toppi riðilsins ásamt Króatíu eftir frábæran sigur á þeim í sumar. Birkir leggur áherslu á að láta þann leik telja

,,Við unnum frábæran sigur í sumar en sá leikur gildir varla ef við getum ekki haldið þessu áfram, við erum búnir að bíða lengi eftir þessum leik,“ sagði Birkir við 433.is í Finnlandi í dag.

Finnland er aðeins með eitt stig í riðlinum en Birkir varar fólk við og segir liðið gott.

,,Ég hef heyrt að fólk sé að tala um þetta verði létt og þetta lið geti ekki neitt, það er ekki rétt. Þeir eru með hörkulið, öll lið sem við mætum eru góð. Við þurfum að eiga okkar besta leik til að ná þremur stigum.“

,,Þetta er hörkulið og við vorum heppnir að ná þremur stigum síðast, vonandi gerum við betur fyrr í þetta skiptið.“

Nú er aftur komið að því að næsti landsleikur er sá mikilvægasti í sögunni og sigrar þurfa að koma til að fara á HM í Rússlandi.

,,Þetta er búið að vera svona lengi, við erum búnir að venjast því. Við vitum að þessi verður þannig.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt