fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Willum við fréttamann 433.is: Ekki vera að leiðrétta þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefði viljað fá öll þrjú stigin í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við topplið Vals.

,,Mér fannst við gera nóg til að taka þrjú stig en um leið og ég segi það þá fannst mér þetta flottur fótboltaleikur,“ sagði Willum.

,,Bæði lið voru vel skipulögð og allir voru að leggja sig fram eins og var að vænta og þá ber lítið í milli. Bæði lið gáfu fá færi á sér.“

,,Mér fannst við verðskulda víti sem hefði getað gert þennan gæfumun. Við erum tveir á móti einum varnarmanni, Andri er að leggja hann fyrir Tobias og hann stoppar hann með hendinni.“

,,Hann var inni í teig! Ekki vera að leiðrétta þetta, það er hrikalegt,“ sagði Willum við fréttamann 433.is sem tjáði honum að atvikið hefði átt sér stað fyrir utan teig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk