fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Kristján: Sergio Ramos hefði ekki gert betur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum í kvöld eftir 1-0 sigur sinna manna á FH í úrslitum Borgunarbikarsins.

,,Tilfinningin er ofboðsleg gleði. Það er engin léttir að vinna bara svo mikil gleði og hún brýst alveg út í manni strax og flautað var af,“ sagði Kristján.

,,Fyrri hálfleikur gekk alveg upp og við skorum eitt mark. Seinni hálfleikur aðeins minna, við hefðum ekki þurft að sækja svona mikið.“

,,Þótt við hefðum fengið Sergio Ramos þá er ekkert víst að hann hefði leyst þessa stöðu betur en Sindri.“

,,Stuðningsmennirnir voru algjörlega magnaðir. Það er ótrúlegt að hafa þetta fólk á bakvið sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester