fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Böddi: Við tyllum okkur í fósturstellinguna í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hafði mikla trú á okkur fyrir leikinn og var alveg að búast við því að við myndum fara áfram úr þessu einvígi,“ sagði Böðvar Böðvarsson, varnarmaður FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því úr leik í Meistaradeildinni en liðið mun leika um laust sæti í Evrópudeildinni.

„Það voru nokkur tækifæri þar sem við hefðum getað ráðist betur á boltann en það er erfitt að segja, ég á erfitt með að greina þetta núna.“

„Á Íslandi þá höfum við sýnt það, undanfarin ár að við getum strítt hvaða liði sem er en við fáum annan séns og vonandi verðum við heppnir með drátt bara.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029