fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Heimir Guðjóns: Ekki forsendur fyrir því að taka áhættu fyrr

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við spila heilt fyrir tvo góða leiki, við vorum vel skipulagðir og þeir voru ekki að skapa sér mikið á móti okkur,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því úr leik í Meistaradeildinni en liðið mun leika um laust sæti í Evrópudeildinni.

„Það sem að vantaði í þessum leik var að þegar að við vorum komnir í góðar stöður á síðasta þriðjungnum þá voru menn kannski of stífir og það vantaði aðeins að taka betri ákvarðanir.“

„Það voru möguleikar, sérstaklega í fyrri hálfleik að koma með hlaup fram fyrir varnarmennina en svona fór þetta í dag. Auðvitað getur maður hugsað með sér að við hefðum átt að byrja taka sénsa fyrr en mér fannst ekki forsendur fyrir því.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?