fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Kristján Guðmunds: Við fáum einn leikmann í viðbót

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. júlí 2017 19:34

Tómas Meyer og Kristján Guðmundsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var svekktur með að fá ekki meira en eitt stig í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna.

,,Við erum gríðarlega svekktir með að fá eitt stig. Við fórum illa að ráði okkar. Í þeim dauðafærum sem við fengum þá tókum við rangar ákvarðanir,“ sagði Kristján.

,,Við spiluðum góðan leik og erum að sýna það að við erum á upp á við og það hefði verið gott að fá þrjú stig en eitt er allt í lagi.“

,,Það hefur verið afskaplega auðvelt að dæma á okkur víti í allt sumar en það var brilliant að fá okkar fyrsta víti á þessu ári.“

Kristján var svo spurður að því hvort það væri leikmaður á leið til Eyja áður en glugginn lokar á morgun.

,,Já við fáum einn leikmann í viðbót,“ svaraði Kristján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota