fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld.

Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.

„Ég sá ekki atvikið en miðað við takkafarið þá var þetta bara rautt spjald. Svo tekur hún Fríðu aftur þannig að það er í raun ótrúlegt að hún hafi verið ennþá inná.“

„Við eigum eftir að fara yfir leikinn. Mér fannst við halda boltanum betur á móti Frökkunum en við megum samt gera betur. Ég hefði t.d getað haldið boltanum betur en við skoðum þetta allt í framhaldinu af þessum leik.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Í gær

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“