fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld.

Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.

„Ég sá ekki atvikið en miðað við takkafarið þá var þetta bara rautt spjald. Svo tekur hún Fríðu aftur þannig að það er í raun ótrúlegt að hún hafi verið ennþá inná.“

„Við eigum eftir að fara yfir leikinn. Mér fannst við halda boltanum betur á móti Frökkunum en við megum samt gera betur. Ég hefði t.d getað haldið boltanum betur en við skoðum þetta allt í framhaldinu af þessum leik.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United steinhissa á stöðunni

Leikmenn United steinhissa á stöðunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Í gær

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United