fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. júlí 2017 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Þetta er bara gaman fyrir alla, ekki bara liðið heldur líka bara Íslendinga í heild sinni,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja á meðan keppni stendur.

Meira:
Myndir: Skilaboð í sætunum fyrir stelpurnar um borð hjá Icelandair
Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

„Ég sagði það um daginn að Ísland ætti eftir að vekja heimsathygli á þessu móti utan vallar og það er strax byrjað. Ég get lofað þér því að það var ekkert lið á þessu móti sem fékk svona kveðjuathöfn. Ég er stoltur af þessu en núna er það búið og leikmenn eru 100% klárir.“

„Við erum með gríðarlega reynslumikið lið þótt við séum kannski ekki með neitt gamla leikmenn þannig. Blandan er góð, við erum með unga leikmenn og svo leikmenn sem hafa spilað marga leiki fyrir okkur undanfarin ár og þessi reynsla mun nýtast okkur vel.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham