fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Ívar Örn: Hef sjaldan hitt hann svona með hægri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2017 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gerst en gerist sjaldan,“ sagði Ívar Örn Jónsson bakvörður Víkings eftir 2-2 jafntefli gegn FH í kvöld.

Ívar jafnaði leikinn 2-2 með glæsislegu marki með hægri fæti en Ívar notar þann vinstri yfirleitt.

,,Við vorum stressaðir í byrjun en svo þegar leið á leikinn þá unnum við okkur inn í hann.“

,,Mér finnst við sterkari aðilinn í seinni hálfleik en þeir lágu þó á okkur í leikinn:“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“