fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Freyr: Þetta verður ekkert do or die á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sem byrja á morgun eru væntanlega að fara til Hollands,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands í samtali við 433.is í dag.

Ísland mætir Brasilíu á morgun í síðasta leik fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Freyr tilkynnir hóp sinn síðar í mánuðunum en hann er búinn að taka ákvörðun um flest sætin.

,,Ég er búinn að gera mér sterka grein fyrir því hvaða leikmenn ég ætlaði að taka með mér, ég var með 18 leikmenn fyrir þetta verkefni og mögulega hafa einhverjir bæst við.“

,,Það verður ekkert do or die á morgun, við þurfum á því að halda að þroskast sem lið.“

Vðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United