fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Indriði: Erum þá að segja að við séum búnir að vera í steypu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2017 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stjarnan á útivelli er ekki léttasta liðið sem við hefðum getað fengið,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir að dregið var í 8-liða úrslit bikarsins í dag.

KR fer í Garðabæinn í byrjun júlí og mætir þar Stjörnunni.

Langt er hins vegar í leikinn og KR þarf að koma sér á skrið í deildinni þar sem liðið á í vandræðum.

,,Við þurfum að byrja að vinna leiki, það er einfalda svarið. Við þurfum að finna út úr því hvernig við gerum það.“

,,Við þurufm að láta leikinn vippa í okkar átt, hann hefur ekki verið að detta með okkur. Við höfum verið að tapa stigum, við höfum verið að spila oft á tíðum að spila vel.“

KR-ingar fóru í 3-4-3 kerfið fyrir tímabilið en ætti KR að fara í gamla kerfið til að snúa við genginu?

,,Þá erum við að segja að við séum búnir að vera í algjörri steypu, mér finnst það ekki þannig. Mér finnst við spila vel og erum að skapa fullt af færum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“