fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa pirraður: Ætluðum að spila einhvern fancy bolta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 3-1 tap gegn Stjörnunni í kvöld.

,,Ef við mætum ekki karlmönnum með karlmennsku þá bara taparu, það segir sig sjálft,“ sagði Fjölnir.

,,Þeir voru bara miklu, miklu sterkari en við, ekki betri í fótbolta en bara miklu sterkari í öllum sviðum.“

,,Þetta eru karlmenn í þessu Stjörnuliði og þeir mæta í leikina af þeirra styrkleikum og við þurfum að mæta þeim þar en gerðum það ekki.“

,,Við ætluðum að fara að spila einhvern fancy bolta en þeir unnu bara alla bolta og þannig er þeirra leikstíll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi