fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Gústi Gylfa pirraður: Ætluðum að spila einhvern fancy bolta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 3-1 tap gegn Stjörnunni í kvöld.

,,Ef við mætum ekki karlmönnum með karlmennsku þá bara taparu, það segir sig sjálft,“ sagði Fjölnir.

,,Þeir voru bara miklu, miklu sterkari en við, ekki betri í fótbolta en bara miklu sterkari í öllum sviðum.“

,,Þetta eru karlmenn í þessu Stjörnuliði og þeir mæta í leikina af þeirra styrkleikum og við þurfum að mæta þeim þar en gerðum það ekki.“

,,Við ætluðum að fara að spila einhvern fancy bolta en þeir unnu bara alla bolta og þannig er þeirra leikstíll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær