fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Rúnar Páll hafði ekki heyrt fréttirnar: Ekki fallegt af þeim

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sína menn í dag eftir góðan 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi.

,,Þetta gekk vel í dag þó að við höfum ekki spilað okkar besta leik en við vorum þéttir og skipulagðir,“ sagði Rúnar.

,,Við erum að mæta sterku liði Fjölnis með sama byrjunarlið og vann FH þannig að við erum að mæta spræku liði.“

,,Framherjarnir eru búnir að skora helling af mörkum í deildinni og hafa tekið þátt í að skora mörkin ásamt fleirum.“

Stuðningsmenn Fjölnis gerðu grín að Sigga Dúllu, liðsstjóra Stjörnunnar, fyrir leik en Rúnar hafði ekki heyrt af því.

,,Þú segir mér fréttir. Ég hafði ekki hugmynd um það. Þeir verða að eiga það við sjálfa sig, það er ekki fallegt af þeim.“

Meira:
Mikil reiði út í stuðningsmenn Fjölnis – Gerðu grín að holdafari Sigga Dúllu

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl