fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Gulli Jóns: Miklu léttara yfir öllu í klefanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2017 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru allir að skríða saman, þetta var gríðarlega sterkur sigur að fá. Hvernig hann kom var sterkt, það var miklu léttara yfir öllu í klefanum í gær,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA í samtali við 433.is í dag.

Skagamenn unnu ótrúlegan sigur á Fram í bikarnum á mánudag en Framarar voru 3-1 yfir þegar lítið var eftir.

Skagamenn settu hins vegar í gírinn og frá 87. mínútu til loka leiks setti liðið þrjú mörk og fóru áfram. Skagamenn eru án stiga í Pepsi deildinni og svona sigur gæti gefið mikið.

,,Það verður að segjast eins og er að það er langt síðan sigurinn hafði komið í hús, í vetrarleikjum færðu ekki þennan fögnuð eftir leik. Það var kærkomið að fá hann inn, ég held að þessi sigur eigi að geta gefið okkur mikið.“

Viðtalið við Gunnlaug er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik