fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Sveinn Elías: Höfum viku til að laga helvíti margt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var svekktur í dag eftir 3-1 tap liðsins gegn Fylki í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Við vorum bara ekki nógu góðir, það var það sem klikkaði héld ég,“ sagði Sveinn.

,,Það var svona eins og við værum hálfu skrefi á eftir, það var ágætis barátta á köflum en við fylgdum ekki skipulaginu.“

,,Mér fannst við alls ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim en það var skítagangur í vörninni hjá okkur í fyrstu mörkunum, bara lélegur varnarleikur.“

,,Það er alltaf fínt að komast á blað en við höfum viku núna til að laga helvíti margt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík