fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Sveinn Elías: Höfum viku til að laga helvíti margt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var svekktur í dag eftir 3-1 tap liðsins gegn Fylki í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Við vorum bara ekki nógu góðir, það var það sem klikkaði héld ég,“ sagði Sveinn.

,,Það var svona eins og við værum hálfu skrefi á eftir, það var ágætis barátta á köflum en við fylgdum ekki skipulaginu.“

,,Mér fannst við alls ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim en það var skítagangur í vörninni hjá okkur í fyrstu mörkunum, bara lélegur varnarleikur.“

,,Það er alltaf fínt að komast á blað en við höfum viku núna til að laga helvíti margt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Í gær

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
433Sport
Í gær

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar