fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Pep Guardiola: Við gleymdum að sækja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Basel í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Gabriel Jesus kom City yfir á 8. mínútu en það voru þeir Mohamed Elyounoussi og Michael Lang sem skoruðu mörk Basel í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri City og enska liðið fer því örugglega áfram í 8-liða úrslitin, samanlegt 5-2.

Pep Guardiola, stjóri City var svekktur með að tapa á heimavelli í kvöld.

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður en í síðari hálfleik gleymdum við að sækja. Þegar að við færum boltann á milli manna gerum við það til þess að sækja á andstæðing okkar en við vorum ekki að gera það í kvöld,“ sagði stjórinn.

„Seinni hálfleikurinn hjá okkur var afar slakur. Það er ekki auðvelt að spila með 4-0 forystu. Við ræddum það fyrir leik og í fyrri hálfleik sýndum við það að við vildum vinna leikinn, við sköpuðum helling og vorum öflugir.“

„Eftir að þeir jafna þá fórum við bara að senda boltann á milli manna og það er ekki fótbolti,“ sagði Guardiola að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar