fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Tottenham og Juventus – Dybala bestur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Juventus fer því áfram í 8-liða úrslitin, samanlagt 4-3.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham:
Lloris 6
Trippier 5
Sanchez 5
Vertonghen 5
Davies 6
Dembele 6
Dier 6
Eriksen 6
Son 8
Alli 7
Kane 7

Juventus:
Buffon 6
Barzagli 5
Benatia 5
Chiellini 5
Alex-Sandro 6
Khedira 6
Pjanic 6
Matuidi 7
Dybala 8 – Maður leiksins
Higuain 7
Costa 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi