fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Byrjunarlið City og Basel – Toure og Foden byrja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tekur á móti Basel í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Fyrri leik liðanna lauk með þægilegum 4-0 sigri City í Sviss og því ljóst að róðurinn verður þungur fyrir gestina í kvöld.

Pep Guardiola gerir nokkrar breytingar á sínu liði frá því um helgina og fá margir lykilmenn liðsins hvíld í kvöld.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

City: Bravo; Danilo, Stones, Laporte, Zinchenko; Yaya, Gündogan, Foden; Sané, Bernardo, Jesús.

Basel: Lang, Suchy, Frei, Lacroix, Riveros, Bua, Serey Die, Zuffi, Elyounoussi, Oberlin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard