fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Porto og Liverpool – Mane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi.

Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á 85. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir Liverpool.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Porto:
Jose Sa 5
Ricardo 5
Reyes 6
Marcano 6
Alex Telles 5
Sergio Oliveira 6
Herrera 6
Marenga 6
Otavio 5
Brahimi 5
Soares 5

Liverpool:
Karius 6
Alexander-Arnold 7
Lovren 7
Van Dijk 7
Robertson 6
Wijnaldum 8
Henderson 7
Milner 7
Salah 8
Firmino 8
Mane 9 – Maður leiksins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard