fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham.

Margir af bestu knattspyrnumönnum heims spila með liðunum og því ljóst að það verður hart barist á Santiago Bernabeu í kvöld.

Goal tók saman draumalið, skipað leikmönnum beggja skilja og eðlilega er liðið gríðarlega sterkt.

Liðið má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Keylor Navas (Real Madrid)

Varnarmenn: Dani Alves (PSG), Sergio Ramos (Real Madrid), Thiago Silva (PSG), Marcelo (Real Madrid).

Miðjumenn: Angel di Maria (PSG), Toni Kroos (Real Madrid), Luka Modric (Real Madrid).

Sóknarmenn: Gareth Bale (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“