fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi fer fram í sumar en opnunarleikur mótsins verður spilaður þann 14. júní næstkomandi þegar Rússar taka á móti Sádi Arabíu.

Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn en Íslendingar fengu fyrir hjartað á dögunum þegar Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins meiddist í leik með Everton.

Ísland mætir Argentínu í sínum fyrsta leik á mótinu en sá leikur fer fram þann 16. júní en Ísland leikur í D-riðli mótsins ásamt Króatíu og Nígeríu.

Sky Sports tók saman áhugaverðan lista yfir stórstjörnur sem gætu misst af mótinu en í umsögn um Gylfa segir meðal annars:

„Sigurðsson er kannski ekki jafn þekkt nafn og Neymar í knattspyrnuheiminum en hann er jafn mikilvægur Íslandi og Neymar er mikilvægur Brasilíu,“ segir í umfjöllun Sky.

„Ísland er með á HM í fyrsta sinn en í fyrsta var talið að Gylfi yrði frá í sex til átta vikur. Sam Allardyce, stjóri Everton greindi hins vegar frá því að Gylfi gæti náð síðustu leikjum tímabilsins,“ segir að lokum.

Hér fyrir neðan má sjá lista Sky Sports yfir þá leikmenn sem gætu misst af HM í sumar vegna meiðsla.

Harry Kane – England
Harry Winks – England
Neymar – Brasilía
Gylfi Þór Sigurðsson – Ísland
Manuel Neuer – Þýskaland
Filipe Luis – Brasilía
Juan Cuadrado – Kólumbía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð