fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Landsliðið í myndatöku í USA – Rúrik eins og milljón dollarar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er í Bandaríkjunum þessa dagana en liðið er í Kaliforníu og mætir þar Mexíkó á föstudag.

Liðið leikur svo gegn Perú á þriðjudag en sá leikur fer fra í New Jersey.

Íslenska liðið fór í myndatöku í gær en þar vakti hárgreiðsla Rúriks Gíslasonar gríðarlega athygli.

Hann hefur safnað enn meira hári en áður og lítur út eins og milljón dollarar.

Ólafur Ingi Skúlason var einnig í stuði og girti sig upp að nafla fyrir tökuna.

Myndir af þeim má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“