fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Viktor Karl á skotskónum í sigri AZ í næst efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Karl Einarsson var í byrjunarliðinu þegar varalið AZ Alkmaar mætti Almere City FC.

Það vakti mikla athygli í dag þegar Viktor var ekki valinn í U21 árs landslið Íslands.

Viktor hefur átt fast sæti í þeim hópi og byrjað marga leiki en Eyjólfur Sverrisson valdi hann ekki í næsta verkefni.

Viktor minnti á sig innan vallar í dag þegar AZ vann 4-1 sigur á Almere City FC en Viktor skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins sjö mínútur. Viktor lék allan leik liðsins.

Lið á Norðurlöndunum hafa sýnt Viktori áhuga síðustu vikur og gæti hann yfirgefið AZ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag