fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Stelpurnar náðu í góð úrslit gegn sterku liði Dana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland lék sinn fyrsta leik á Algarve mótinu í kvöld þegar liðið mætti Danmörku.

Leikurinn var jafn og skemmtilegur en leiknum lauk með markalausu jafntelfi.

Um er að ræða frábær úrslit fyrir stelpurnar okkar en danska landsliðið á að vera talsvert sterkara.

Næsti leikur Íslands er á föstudag gegn Japan en það er þétt spilað á Algarve.

Byrjunarlið Íslands – 3-5-2:
Sandra Sigurðardóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Sif Atladóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Sandra María Jessen
Agla María Albertsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun