fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Ótrúlegur endurkomusigur Ólafsvíkur gegn Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir sem hefur verið eitt besta liðið á undirbúningstímabilinu mætti Víkingi Ólafsvík í Lengjubikarnum í kvöld.

Allt stefndi í góðan sigur FJölnis en liðið var 2-0 yfir þegar 77 mínútur voru búnar af leiknum.

Þá setti Ólafsvík í gírinn og á ellefu mínútum skoraði liðið þrjú mörk og vann 3-2 sigur í Akraneshöllinni.

Ejub Purisevic er með mikið breytt lið í höndunum en vann þennan frábæra sigur í kvöld.

Markaskorara kvöldsins á senda á 433@433.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu