fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég skildi það þannig að ég væri ekki að fara að spila jafn mikið og ég vildi,“ sagði Guðmundur Karl Guðmundsson eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni.

Guðmundur kemur aftur heim efitr eitt ár í FH og mun styrkja Fjölni mikið.

,,Fjölnir fékk leyfi að hafa samband við mig og eftir það var þetta mikill möguleiki.“

,,Þó að þetta hafi verið eitt ár í FH þá held ég að þetta hafi verið réttur tímapunktur til að koma heim.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga