fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Bergsveinn: Ég og Óli Kristjáns áttum ekki samleið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég og Óli áttum ekki samleið,“ sagði Bergsveinn Ólafsson varnarmaðurinn knái eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni.

Bergsveinn kemur til Fjölnis frá FH þar sem hann var í tvö ár. Hann segir að eftir að Ólafur Kristjánsson hafi tekið við, hafi hann skynjað að hann ætti ekki framtíð hjá félaginu.

,,Út frá því hafði Fjölnir samband við FH og vildi fá mig, ég skoðaði mín mál og fannst þetta lang mest spennandi að koma heim.“

,,ÉG var ekki í plönum Óla, það er ekkert persónulegt. Það eru sumir sem fýla ekki leikmenn og hann fýlaði mig ekki. Sem betur er annar Óli sem fýlar mig.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði