fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Jafnt hjá KR og Víkingi R. í hörkuleik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR og Víkingur Reykjavík mættust í B-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Morten Beck kom KR yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í hálfleik.

Nikolaj Hansen jafnaði metin fyrir Víking R. á 63. mínútu áður en Kennie Chopart kom KR aftur yfir á 76. mínútu.

Logi Tómasson jafnaði hins vegar metin fyrir Víkinga undir lok leiksins og niðurstaðan því 2-2 jafntefli.

KR er á toppi B-riðils með 4 stig en Víkingur R. er í þriðja sætinu með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum