fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Mourinho tjáir sig um hugsanleg janúarkaup

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri United gaf það sterklega í skyn á blaðamannafundi í vikunni að félagið myndi ekki versla fleiri leikmenn í glugganum.

Alexis Sanchez kom til United á dögunum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fór til Arsenal.

Sanchez mun að öllum líkindum byrja sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld en talið var að Mourinho myndi bæta við varnarmanni í glugganum.

„Ég ætla ekki að ræða um leikmenn við ykkur,“ sagði Mourinho.

„Tuanzebe er að fara á láni. Það er enginn annar að fara og það er enginn annar að koma.“

„Við munum reyna að klára öll kaup á met tíma í sumar,“ sagði Mourinho að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter