fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Mourinho segir Arsenal frábært félag – United risastórt félag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United segir að Alexis Sanchez hafi farið úr frábæru félagi yfir í risastórt félag á mánudag.

United fékk þá Sanchez frá Arsenal en Henrikh Mkhitaryan gekk í raðir Arsenal í skiptum.

,,Ég missi frábæran leikmann í Mkhitaryan, Wenger missir frábæran leikmann. United og Arsenal gerðu frábæran samning, Alexis fór úr frábæru félagi yfir í risastórt félag. Mhki fór í frábært lið, þetta var frábær samningur fyrir alla,“ sagði Mourinho.

,,Ég tel að Mhki verði jafnvel betri fyrir þá en mig, hann þekkir enskan fótbolta. Þetta er gott skref fyrir alla, ég er ánægður fyrir hönd Mhki.“

,,Hefði hann getað verið betri fyrir okkur, hefði ég getað náð meira úr honum? Kannski. Hefði hann getað lagt meira á sig og aðlagast okkur betur? Kannski, það er ekki nein eftirsjá. Núna er hann í fortíð okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum