fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Chelsea fór hrikalega illa með Brighton

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Chelsea í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna.

Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 3. mínútu áður en Willian tvöfaldaði forystu Chelsea á 6. mínútu eftir magnað samspil við þá Hazard og Michy Batshuayi og staðan því 2-0 í hálfleik.

Hazard skoraði svo sitt annað mark í leiknum á 77. mínútu áður en Victor Moses innsiglaði sigur gestanna á 88. mínútu og lokatölur því 4-0 fyrir Chelsea.

Chelsea fer upp fyrir Liverpool í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig, líkt og Manchester United en Brighton er áfram í því sextánda með 23 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“