fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Krísufundur í klefa Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar Real Madrid í La Liga halda áfram en liðið heimsótti Celta Vigo í gær. Heimamenn komust yfir en Gareth Bale sem er að koma til baka eftir tók til sinna ráða.

Bale skoraði tvö mörk og var í miklu stuði. Real Madrid gat hins vegar lítið í síðari hálfleik, Iago Aspas lét Keylor Navas verja frá sér vítapsyrnu.

Það var síðan Maximiliano Gomez sem jafnaði fyrir heimamenn og leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Efitr leik var Zinedine Zidane með langan og erfiðan fund í klefa Real Madrid, krísufundur

,,Það sem fór fram á milli mín og leikmanna er bara í klefanum, við erum reiðir,“ sagði Zidane.

,,Með góðum fyrir hálfleik hefðum við átt að klára leikinn, við vorum ekki á tánum í síðari hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid