fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Liverpool reyndi að fá Coutinho á láni út tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær.

Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona á laugardag og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag og skrifa undir samning.

Þar sem Coutinho má ekki spila í Meistaradeildinni þá reyndi Liverpool að fá hann á láni út tímabilið.

Þeirri hugmynd hafnaði Barcelona og Coutinho var á sömu skoðun.

,,Þetta snýst ekkert um peninga,“ sagði Coutinho um félagaskipti sín.

,,Þetta er um tækifærið til að spila fyrir Barcelona, búa í Barcelona,“ sagði kappinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid