fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Segir að Arsenal þurfi að leika sama leik og United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown fyrrum varnarmaður Arsenal og sérfræðingur BBC segir að hans gamla félag muni ekki enda á meðal efstu fjögurra liða í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal situr þessa stundina í sjötta sæti og þá er liðið úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Nottingham í dag.

Keown segir að eina leið Arsenal í Meistaradeildina sé að leika eftir afrak Manchester United frá síðustu leiktíð.

,,Þeir verða að gera það sem Manchester United gerði og koma sér í Meistaradeildina með því að vinna Evrópudeildina,“ sagði Keown.

,,Ég sé þá ekki ná efstu fjórum sætunum, ef þú horfir á Liverpool sem eru nokkrum stigum á undan þeim og Tottenham, þau lið eiga ekki einu sinni öruggt sæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er