fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Barcelona horfir á Coutinho sem eftirmann Iniesta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Philippe Coutinho sé keyptur til Barceona sem arftaki Andres Iniesta.

Iniesta er á síðustu metrunum með Barcelona og gæti farið í sumar.

,,Iniesta er að eldast og það er talið að þetta geti verið hans síðasta tímabil, hann er með rosaleg tilboð frá Kína,“ sagði Balague.

,,Barcelona þarf svona gæði á miðsvæðið, Coutinho er ekki Iniesta ennþá. Þeir horfa á hann sem sóknarmann núna en vilja þróa leik hans.“

,,Í byrjun þarf Coutinho ekki að verjast mikið en hann þarf að læra þá hluti, þeir sjá hann til lengri tíma sem miðjumann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur