fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Myndir: Van Dijk í hóp hjá Liverpool í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á að Virgil van Dijk leiki sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld.

Van Dijk var á meðal leikmanna sem mættu á Anfield fyrr í dag.

Liverpool tekur á móti Everton í enska bikarnum í kvöld en Van Dijk er dýrasti leikmaður í sögu Liverpool.

Liverpool greiddi Southampton 75 milljónir punda fyrir þennan holenska miðvörð undir lok árs 2017.

Sadio Mane er einnig í hópnum en hann var í Afríku í gær þar sem Mohamed Salah var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham