fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho.

Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar.

Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar.

,,Viðræður um kaupverðið eiga sér stað núna, Liverpool mun byrja að íhuga málið í 150 milljónum evra. Barcelona er tilbúið að greiða það og jafnvel meira,“ sagði Balague.

,,Barcelona mun fara eins langt og félagið getur til að fá hann, hópurinn setur pressu á að þetta gerist.“

,,Coutinho og Barcelona vilja ganga frá þessu, þeir vilja ekki klára þetta í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham