fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho.

Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar.

Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar.

,,Viðræður um kaupverðið eiga sér stað núna, Liverpool mun byrja að íhuga málið í 150 milljónum evra. Barcelona er tilbúið að greiða það og jafnvel meira,“ sagði Balague.

,,Barcelona mun fara eins langt og félagið getur til að fá hann, hópurinn setur pressu á að þetta gerist.“

,,Coutinho og Barcelona vilja ganga frá þessu, þeir vilja ekki klára þetta í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433
Fyrir 23 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni