fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho.

Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar.

Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar.

,,Viðræður um kaupverðið eiga sér stað núna, Liverpool mun byrja að íhuga málið í 150 milljónum evra. Barcelona er tilbúið að greiða það og jafnvel meira,“ sagði Balague.

,,Barcelona mun fara eins langt og félagið getur til að fá hann, hópurinn setur pressu á að þetta gerist.“

,,Coutinho og Barcelona vilja ganga frá þessu, þeir vilja ekki klára þetta í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun