fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany fyrirliði Manchester City leggur það ti að lið í ensku úrvalsdeildinni lækki miðaverð sitt.

Miðaverð á Englandi er í hæstu hæðum og því komast ekki allir sem vilja á völlinn.

Mikið af ferðamönnum mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni frekar en fólkið sem hefur alist upp nálægt félaginu. Miðaverðið spilar þar stórt hluverk.

,,Nýtið fjárhagslega yfirburði deildarinnar til að lækka miðverð fyrir stuðningsmenn,“ segir Kompany.

,,Þeir sem lifa fyrir félagið og tengjast því mest eiga að komast á völlinn en ekki bara þeir sem hafa efni á því í dag.“

,,Til þess að fá bestu stemminguna á heimavöllinn þinn þá þarftu rétta fólkið á staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun