fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany fyrirliði Manchester City leggur það ti að lið í ensku úrvalsdeildinni lækki miðaverð sitt.

Miðaverð á Englandi er í hæstu hæðum og því komast ekki allir sem vilja á völlinn.

Mikið af ferðamönnum mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni frekar en fólkið sem hefur alist upp nálægt félaginu. Miðaverðið spilar þar stórt hluverk.

,,Nýtið fjárhagslega yfirburði deildarinnar til að lækka miðverð fyrir stuðningsmenn,“ segir Kompany.

,,Þeir sem lifa fyrir félagið og tengjast því mest eiga að komast á völlinn en ekki bara þeir sem hafa efni á því í dag.“

,,Til þess að fá bestu stemminguna á heimavöllinn þinn þá þarftu rétta fólkið á staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433
Fyrir 23 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni