fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Lukaku heimtar að FIFA breyti tölunum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United krefst þess að FIFA breyti tölunum sínum.

Lukaku vill meina að hann sé með meiri sprengikraft en FIFA gefur honum.

Lukaku er með í kringum 70 í acceleration sem eru tölur fyrir kraft og hraðabreytingar.

Framherjinn vill meina að hann hafi sannað það gegn Chelsea um liðna helgi að hann hafi meiri kraft.

,,Ég vil að þessu breytt í FIFA, hraðinn er í lagi en hraðabreytingar eru í 70. Ég held að þið hafið séð sprettinn minn í síðasta leik,“
sagði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi