fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Ellý Ármanns fann ástina að nýju: Setti erótíska mynd með nýja kærastanum á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. apríl 2018 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþulan fyrrverandi og spákonan Ellý Ármanns skildi í fyrra við kærasta sinn og sagðist hafa gert mestu mistök ævi sinnar þegar hún fékk sér húðflúr með nafni hans. Ellý fékk sér nýtt flúr yfir nafnið hjá Reykjavík Ink.

Ellý lýsti því margoft yfir, meðal annars í viðtali við DV, að hún væri búin að fá nóg af ástinni, allavega í bili og hefur hún verið ötul við að mála listaverk til að greiða skuld við Arionbanka.

En örvar Amors láta ekki svona yfirlýsingar á sig fá og hefur ástin nú bankað aftur upp á hjá Ellý. Sá sem bankaði upp á er Hlynur Jakobsson, dj sem jafnframt á veitingastaðinn Hornið ásamt fjölskyldu sinni.

Samkvæmt heimildum DV hafa þau hist undanfarna mánuði, en þau kynntust í 101 þar sem þau búa bæði og starfa. Ellý leigir herbergi þar og Hlynur seldi fyrir nokkru hús í Kópavogi og keypti sér íbúð í Skuggahverfinu. Þau eru jafngömul, fædd 1970.

Ellý birti í gær mynd af þeim á Instagram ásamt eftirfarandi orðum: „Ör mín og sár þú straukst og kysstir. Þá vissi ég það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins