fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

Zlatan hafnaði 69 milljónum punda á ári – Tók á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy hefði getað farið til Kína nú þegar hann yfirgaf Manchester United.

Jovan Kirovski tæknilegur ráðgjafi LA Galaxy segir frá þessu.

Í Kína stóð Zlatan til boða að þéna 69 milljónir punda fyrir eitt ár. Hann hefði verið launahæsti leikmaður í heimi.

Zlatan afþakkaði boði og fór til LA Galaxy, þar fær hann talsvert lægri laun en hjá Manchester United.

Zlatan skoraði tvö mörk í sigri á Los Angeles FC í fyrsta leik sínum um liðna helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu