fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Jóhann Berg og félagar fengu skell í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var með fyrirliðabandið í dag er hans menn í Al Orubah spiluðu við Al Okhdood í Sádi Arabíu.

Landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í viðureigninni en Al Orubah þurfti að sætta sig við 4-0 tap á útivelli.

Al Orubah sá í raun aldrei til sólar í þessum leik og var að tapa sínum öðrum leik í röð í deildinni.

Liðið er með tíu stig eftir níu umferðir og situr í 12. sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Al Okhdood.

Það er ekki langt í fallsæti en al Feiha og Al Wehda eru bæði með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum
433Sport
Í gær

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu