Arsenal horfir í það að fá Leroy Sane kantmann FC Bayern næsta sumar ef marka má fréttir dagsins.
Sane er 28 ára gamall og þekkir vel til á Eglandi eftir góða tíma hjá Manchester City.
Sane hefur verið hjá Bayern síðustu ár en samningur hans við Bayern er á enda næsta sumar.
Sane er 28 ára gamall og er Mikel Arteta stjóri Arsenal sagður hrifin af þeirri hugmynd að fá Sane næsta sumar
Arsenal vantar meiri breidd í sóknarleik sinn og gæti Sane leyst ýmislegt með hraða sínum og krafti.