fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Brynjar Atli framlengir við Breiðablik – „Hefur verið ómetanlegur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marvörðurinn og tvöfaldi Íslandsmeistarinn Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan 2. ára samning við Breiðablik.

„Brynjar er fæddur árið 2000 og hefur verið ómetanlegur í verðlauna liði Breiðabliks síðustu ár,“ segir á vef Breiðablik

Hann á 17 leiki fyrir félagið í deild, bikar, Evrópukeppnum og fleiri mótum. Hann kom til Breiðabliks frá Njarðvík í janúar 2020.

Brynjar hefur verið varamarkvörður fyrir Anton Ara Einarsson sem varði mark Blika af stakri snilld í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Paul Pogba nálgast samkomulag um að rifta samningi sínum

Paul Pogba nálgast samkomulag um að rifta samningi sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið
433Sport
Í gær

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Í gær

Damir riftir við Breiðablik og er á leið til Asíu

Damir riftir við Breiðablik og er á leið til Asíu