fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kallað eftir því að Gerrard verði rekinn – Lélegur árangur og Liverpool leikir ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kallað er því eftir að Steven Gerrard verði rekinn úr starfi hjá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu eftir slakt gengi.

Gengi liðsins er undir væntingum í ár en liðið situr í tíunda sæti Ofurdeildarinnar í Sádí Arabíu.

Þá var það mikið högg fyrir liðið að detta úr leik í bikarnum í vikunni gegn Al-Jabalain sem er í neðri deildum.

Gerrard fær 2,7 milljarða í sinn vasa á ári hverju fyrir að stýra liðinu.

„Gerrard er að gera grín af sjálfum sér, ég hef aldrei séð þjálfara með jafn sterkan hóp sem veit ekkert hvað hann er að gera,“ segir einn sérfræðingur í Sádí.

Þá er það farið að pirra marga leikmenn Al-Ettifaq í Sádí Arabíu að æfingartími liðsins virðist stjórnast af því hvenær leikir hjá Liverpool eru.

Gerrard hagar æfingatímum liðsins þannig að ekki er æfing á meðan Liverpool er að spila á Englandi eða í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld